Pistlar 2008

Það er víst komið að því. Ég stend á gangstétt í borg tattóveruðu Bretanna, Benidorm. Hópurinn samanstendur af mér, Álfhildi, Sibbu, Eddu og Rögnu. Hryllingurinn er að hefjast. Ég einn míns liðs með fjórum kaupóðum konum í Benidorm þar sem hver tuskubúðin rekur aðra svo langt sem augað eigir. Hitinn er 32 gráður og klukkan er 17.00

Page 2 of 2

Leita

Dagatal

« Júlí 2020 »
Mán Þri Mid Fim Fös Lau Sun
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31