Pistlar 2018

Ég vaknaði hress og kátur fyrsta morguninn minn á Tenerfie. Svefninn hafði gengið áfallalaust fyrir sig og ég man ekki einu sinni eftir að hafa heyrt eina hrotu frá henni Öllu minni sem gengur nú oftast eins og Massey Fergusson á nóttunni.

Þá er maður kominn á þann stað sem mest er í hávegum hafður hjá flestum Íslendingum í dag. Staður dásemda og letilífs. Tenerife.

Fyrir minn smekk er flugið hingað allt of langt. Heilir fimm klukkutímar með hnén ofan í næsta sætisbaki með óæðri endann á hörðu leðursæti er nánast eins og pynting eða kannski væri nær að tala um þrekraun að láta svona yfir sig ganga.

Page 2 of 2

Leita

Dagatal

« Júlí 2020 »
Mán Þri Mid Fim Fös Lau Sun
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31