Pistlar 2016

Í gærmorgun þurftu sólardýrin að vakna kl. 7 þar sem þau voru skráð í strandferð í Cozumel. Að vera sólardýr í svona ferð er mikil vinna. Þú þarft að vakna snemma, ná þér í bekk úti á þilfari og liggja þar næstu 8 tímana.

“Hægðu á þér. Það er bíll! Það er bíll þarna! Passaðu þig á beygjunni! Guð minn góður. Það er brekka! Viltu hægja á þér maður! Stoppaðu bílinn. Ég ætla að labba! Sérðu hvað þessi keyrir varlega!” 

“Como estas.” Alla brosti fallega framan í ungu konuna í heita pottinum í sundlauginni á Egilsstöðum. “Se encuentran de España?”
Konan brosti vandræðalega til baka.

„Ertu til í að ganga upp á eitthvað fjall með mér?“
„Ha! Ganga upp á fjall?“ Ég var rétt nýbúinn að klára úr fyrsta kaffibolla dagsins og þ.a.l. tæplega vaknaður.

„Já. Mig langar svo að ganga upp á fjall hér fyrir austan.“

Leita

Dagatal

« Júlí 2020 »
Mán Þri Mid Fim Fös Lau Sun
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31